Leita í fréttum mbl.is

Spörfuglar

Í náttúrufræði var ég að búa til power point glærur um spörfugla. Ég fékk fyrirmæli á One note frá kennaranum hvernig ég ætti að gera þær þannig þegar ég var að vinna í glærunum þurfti ég alltaf að passa að ég væri að fara eftir fyrirmælunum.

Ég lærði mjög margt af þessu verkefni næstum allt því ég kunni eiginlega ekkert um spörfugla áður. Ég lærði t.d hvaða fuglar tilheyra spörfuglum og hvað maríuelan er lengi á Íslandi og hvert hún fer á veturna.

Mér fannst þetta verkefni alveg frekar skemmtilegt og ég er alveð til í að gera svona power point glærur einhvern tímann aftur. Ég er ánægð hvernig glærurnar mínar litu út í lokin.

Hérna geturðu séð verkefnið mitt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bríet Glóð Pálmadóttir
Bríet Glóð Pálmadóttir

 

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband