Leita í fréttum mbl.is

Stærðfræði - flatarmálsverkefni


Í stærðfræði var ég að læra um flatarmál og við gerðum verkefni þar sem við hönnuðum garð. Í upphafi verkefnisins fengum við blað þar sem stóð allt sem átti að vera á garðinum og hvað það átti að vera stórt. En svo máttum við bæta hlutum við ef við vildum. Fyrst rissaði ég uppkast og svo mældi ég allt nákvæmt á stórt blað og litaði.

Mér fannst ég ekki læra rosa mikið af þessu verkefni en mér finnst ég þó vera orðin mjög örugg á flatarmáli eftir þetta verkefni.

Mér fannst alveg frekar skemmtilegt að gera þetta verkefni en það var samt smá leiðinlegt að þurfa að lita svona mikið.

image

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bríet Glóð Pálmadóttir
Bríet Glóð Pálmadóttir

 

 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband