Leita í fréttum mbl.is

Tyrkjaráns leikrit

Við í sjöunda bekk höfum verið að læra um Tyrkjaránið og ákváðum að setja upp leikrit um það. Við gerðum það því við vissum það yrði gaman og líka til að safna pening fyrir ferð í lok skólaársins. Ég lék Bjarnfríði dóttur séra Ólafs og Ástu. Við æfðum leikritið í svona tvær til þrjár vikur og svo 25.maí sýndum við leikritið fyrir foreldrana og svo næsta dag sýndum við fyrir 3,4 og 6 bekk.

Mér fannst mjög skemmtilegt að setja upp þetta leikrit og eftir við gerðum það finnst mér ég muna Tyrkjaránið mjög vel.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Bríet Glóð Pálmadóttir
Bríet Glóð Pálmadóttir

 

 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband