6.6.2016 | 12:31
Tyrkjaránið
Í samfélagsfræði hef ég verið að læra um Tyrkjaránið. Ég gerði verkefni þar sem ég fekk hefti hjá kennaranum með alskonar verkefnum tengd Tyrkjaráninu og átti að reyna að vinna eins mörg og ég gat. Þetta voru allskonar verkefni t.d átti ég að finna mér félaga til að skrifa bréf eins og ég væri einhver persóna í tyrkjaráninu að skrifa til einhvers annars og svo var líka eitt verkefni að teikna myndasögu um ránið í Grindavík og allskonar svoleiðis.
Þetta verkefni fannst mér alveg frekar skemmtilegt yfir allt en sum verkefnin í heftinu voru ekki það skemmtileg.
Áður en við byrjuðum að læra um Tyrkjaránið og gera þetta verkefni vissi ég ekki neitt um Tyrkjaránið en nú finnst mér ég kunna alveg helling.
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.