Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2016
8.4.2016 | 09:23
Eyjafréttir
Eitt af verkefnunum sem ég ákvað að gera í Tyrkjaráninu var að búa til fréttir um atburði og sögur sem gerðust í ráninu eins og ég væri fréttaritari á þeim tíma. Allar uppisýngarnar fékk ég á Arifrodi.net/Tyrkir. Ég gerði fimm fréttir sem fjölluðu um Ræningjatanga,Lyngfellsdal,Hundraðmannahelli,Kirkjubæ og Sængurkonusteininn.
Ég skrifaði fréttirnar mínar í word og svo setti ég þær inn á Glogster og bætti myndum við.
Mér fannst alveg ágætlega gaman að gera þetta verkefni.
Hér geturðu séð verkefnið mitt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Hægviðri og skúrir víða um land
- Maður gekk berserksgang í Hafnarfirði
- Uggur og stuggur í Alþingishúsinu
- Vilja fyrirsjáanleika og fólk í bæinn
- Óskýr menntastefna Íslands
- Safnaði 5,2 milljónum fram úr björtustu vonum
- Árnasafn í Danmörku enn lokað af völdum myglu
- Fjórum verið veitt áminning
- Landsvirkjun fagnar 60 árum
- Vægast sagt snúnar aðstæður