Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2016
8.4.2016 | 09:23
Eyjafréttir
Eitt af verkefnunum sem ég ákvað að gera í Tyrkjaráninu var að búa til fréttir um atburði og sögur sem gerðust í ráninu eins og ég væri fréttaritari á þeim tíma. Allar uppisýngarnar fékk ég á Arifrodi.net/Tyrkir. Ég gerði fimm fréttir sem fjölluðu um Ræningjatanga,Lyngfellsdal,Hundraðmannahelli,Kirkjubæ og Sængurkonusteininn.
Ég skrifaði fréttirnar mínar í word og svo setti ég þær inn á Glogster og bætti myndum við.
Mér fannst alveg ágætlega gaman að gera þetta verkefni.
Hér geturðu séð verkefnið mitt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Myndir sýna umfang flóðsins
- Eldur í ruslagámi á Suðurlandsbrautinni
- Aldrei tekist áður í heiminum
- Undirbúa vatnsaflsvirkjun á Austurlandi
- Sigldu yfir tún til að bjarga innlyksa konu
- Rennslið minnkar en bæir enn innlyksa
- Grét sig í svefn í 15 ár
- Skiptifarþegar aldrei verið fleiri
- Þórður ráðinn framkvæmdastjóri þingflokks
- Erlendir verktakar gætu komið að Fossvogsbrúnni