8.4.2016 | 09:23
Eyjafréttir
Eitt af verkefnunum sem ég ákvað að gera í Tyrkjaráninu var að búa til fréttir um atburði og sögur sem gerðust í ráninu eins og ég væri fréttaritari á þeim tíma. Allar uppisýngarnar fékk ég á Arifrodi.net/Tyrkir. Ég gerði fimm fréttir sem fjölluðu um Ræningjatanga,Lyngfellsdal,Hundraðmannahelli,Kirkjubæ og Sængurkonusteininn.
Ég skrifaði fréttirnar mínar í word og svo setti ég þær inn á Glogster og bætti myndum við.
Mér fannst alveg ágætlega gaman að gera þetta verkefni.
Hér geturðu séð verkefnið mitt
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Hvaða vitleysu ertu að lesa?
- Greining á eignum hlutabréfasjóða
- Það er alltaf óvissa
- Mikið virði í Íslenskum verðbréfum
- Afkoma Haga styrktist á fjórðungnum
- Hagnaður Ölgerðarinnar dregst saman um 22%
- Erum rétt að byrja
- Hrönn stýrir Kríu
- Skuggagervigreind eykur líkur á árásum
- Ísleifur nýr forstöðumaður hjá Ofar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.