20.5.2016 | 09:32
Galdrastafir og grćn augu - Bókagagnrýni
Bókin galdrastafir og grćn augu er bók eftir Önnu Heiđu Pálsdóttur sem var gefin út áriđ 1997. Anna Heiđa hefur skrifađ tvćr bćkur Galdrastafi og grćn augu og bókina Mitt eigiđ Harmagedón en hún hlaut barnabókaverđlaunin fyrir hana. Hún hefur meira veriđ ađ ţýđa bćkur og hefur til dćmis ţýtt bćkurnar Gallabuxnaklúbburinn og svo hefur hún líka ţýtt ţríleik Philips Pullmans.
Bókin Galdrastafir og grćn augu fjallar um unglingsstrákinn Svein sem fór einn sunnudaginn í bíltúr međ mömmu sinni, vini hennar Skúla og litlu systur sinni Erlu. Ţar finnur hann stein međ galdrastafi á sem sendir hann baka til fortíđarinnar. Ţar lćrir hann hvernig lífiđ var á 18 öld, hann kynnist nýju fólki t.d séra Eiríki ţjóđsagnarpersónu svo verđur hann hrifinn af stelpu sem heitir Kristín og hann eignast vin sem heitir Jónas og svo lendir í alls konar ćvintýrum á međan hann reynir ađ finna leiđ til ađ komast heim.
Mér finnst Galdrastafir og grćn augu góđ bók. Mér finnst hún góđ ţví söguţráđurinn er góđur og mér finnst hugmyndin ađ senda ađal sögupersónuna aftur í tímann mjög góđ. Mér finnst höfundurinn líka ná ađ halda mér inní bókinni allan tímann sem mér finnst mjög góđur kostur. Mér finnst ekki margir gallar viđ ţessa bók en helsti gallinn finnst mér er ađ mér finnst endirinn ekki svo góđur. Mér fannst hann ekki góđur ţví bókin endađi eins og ţađ vćri framhald ţótt ţađ sé ekkert framhald. Ţannig ţađ var svo margt sem mađur fékk ekki ađ vita sem mađur hefđi viljađ ađ vita. En yfir allt fannst mér hún mjög góđ. Ţannig fyrir ţá sem eru hrifnir ađ ţví ađ lesa ótrúlega spennandi bćkur og skemmtilegar ţá mćli ég međ Galdrastöfum og grćnum augum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.