30.5.2016 | 10:57
Stærðfræði - Kynning um almenn brot og prósentur
Ég hef verið að læra um almenn brot og prósentur í stærðfræði og ég átti að búa til kynningu um það. Ég fékk blað frá kennaranum með tíu atriðum sem tengjast alennum brotum og prósentum og svo átti að velja sex til að kynna. Ég skrifaði kynninguna mína á blað og svo las ég hana upp á ipad.
Þetta verkefni fannst mér alveg frekar skemmtilegt en mér fannst samt smá erfitt að koma mér að stað.
Með því að gera þetta verkefni fannst mér ég ná að skilja almenn brot og prósentur betur og verða betri í þeim.
Mér fannst kynningin mín heppnast frekar vel en ég hefði verið ánægðari hefði ég lesið hana upp aðeins betur.
Hér geturðu hlustað á kynninguna mína
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Sorporkuver gæti dregið úr losun
- Vill þyngja refsingar fyrir líkamsárásir
- Uppbygging þurfi að standa yfir í langan tíma
- Palestínska fánanum flaggað við ráðhúsið
- Legsteinn lagður á leiði Sigurds í dag
- Mánaðargjaldið 534 þúsund krónur
- Vildi afmá upptöku úr þinginu
- Íbúarnir geta notað bílastæði nágrannanna
- Enn í flokknum þrátt fyrir að hafa rekið hann út
- Fátt um svör hjá félagsmálaráðuneyti
Erlent
- Gert að rýma heimili sín vegna gróðurelda á Krít
- Stóra og fallega frumvarp Trumps mætir andstöðu
- Fjórir látnir og tuga saknað eftir að ferja sökk við Balí
- Heitir því að útrýma Hamas
- Sautján ára drengur látinn á Hróarskeldu
- Engir pride-fánar: Þingið ekki sirkustjald
- Brenndi kærustu sína lifandi
- Þingmenn repúblikana gera uppreisn gegn Trump
- Diddy fær ekki að ganga laus
- Ný skýrsla segir Breta hafa framið þjóðarmorð
Fólk
- Ósátt við að Combs var sýknaður af ákæru um mansal
- Timothée og Kylie taka sambandið á næsta stig
- Naflastrengir vefja sig um verkin
- Svo kemur bara í ljós að fólk er yndislegt
- Myndir: Norah Jones heillaði gesti í Eldborg
- Klámiðnaðurinn syrgir Kylie Page
- Svífa enn um á bleiku skýi
- Móðir Dakotu Johnson vill koma henni og fyrrverandi aftur saman
- Bubbi selur allt höfundarverk sitt
- Eiginkonan ekki á bak við fjölskylduerjurnar
Viðskipti
- Metur gengi Icelandair á 2,1 krónu á hlut
- Íslendingar taka vel í samstarfsverkefni milli fyrirtækja
- Ráðstöfunartekjur heimila á mann námu tæplega 1,6 milljónum króna
- Þykir áhugavert tækifæri fyrir fjárfesta
- Unbroken gerir millljarða króna samning við atvinnulið
- Óvissa dregur úr fjárfestingum
- Fríverslunarsamningur við Mercosur-ríkin í höfn
- Regluverkið hannað fyrir stærra umhverfi
- Fjarskiptastofa komst að niðurstöðu
- Vókismi varð Jaguar að falli
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.