Leita í fréttum mbl.is

Stćrđfrćđi - Kynning um almenn brot og prósentur

Ég hef veriđ ađ lćra um almenn brot og prósentur í stćrđfrćđi og ég átti ađ búa til kynningu um ţađ. Ég fékk blađ frá kennaranum međ tíu atriđum sem tengjast alennum brotum og prósentum og svo átti ađ velja sex til ađ kynna. Ég skrifađi kynninguna mína á blađ og svo las ég hana upp á ipad.

Ţetta verkefni fannst mér alveg frekar skemmtilegt en mér fannst samt smá erfitt ađ koma mér ađ stađ.

Međ ţví ađ gera ţetta verkefni fannst mér ég ná ađ skilja almenn brot og prósentur betur og verđa betri í ţeim.

Mér fannst kynningin mín heppnast frekar vel en ég hefđi veriđ ánćgđari hefđi ég lesiđ hana upp ađeins betur.

Hér geturđu hlustađ á kynninguna mína 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bríet Glóð Pálmadóttir
Bríet Glóð Pálmadóttir

 

 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband